Kettir hafa alltaf verið í uppáhaldi hjá mér og flestum í fjölskyldunni. Þegar mamma dó langaði mig að hafa kattaservéttur í erfidrykkjunni hennar, en fann hvergi þær réttu. Svo ég varð bara að gera þær sjálf. Gestirnir í erfidrykkjunni fóru flestir með sínar servíettur heim, eins og til stóð.
Cats have always been a favorite for me and most of my family. When my mother passed away I wanted to have special cat napkins for the coffee after the funeral. Didn't find the right ones, so I just made them. The guests that came the funeral and the coffee afterwards took home their napkins as expected.














